Ákvað í dag að skella í nokkrar muffins þar sem ég hafði aldrei notað fjölnota formin sem ég fékk í jólagjöf. Þær voru ótrúlega góðar og hugsa ég að ég muni geyma þessa uppskrift vel og gera oftar en einu sinni. Fann þessa uppskrift á netinu og er svona rosa basic muffins uppskrift og er hægt að skipta bönunum eða súkkulaðinu út fyrir eitthvað annað :)
3 bananar
3 1/2 dl hveiti
1 1/2 dl sykur
1/2 tsk matarsódi
1 1/2 tsk lyftiduft
1/4 tsk salt
1 tsk kanill (má sleppa)
1 egg
1 dl brætt smjör
1/2 dl mjólk
1 plata suðusúkkulaði
Blandið öllum þurrefnunum saman. Stappið bananann í sér skál og blandið svo við þurrefnin ásamt egginu, smjörinu og mjólkinni. Ekki gleyma svo súkkulaðinu skerið það í bita og blandið rólega saman við deigið. Þetta bakast í uþb 15-20 mín í 180 gráðum. Ég bræddi svo smá suðusúkkulaði og helti ofaná og voru þær ógeðslega góðar, sérstaklega nýkomnar úr ofninum :)
CONVERSATION
Subscribe to:
Post Comments
(
Atom
)
About Me
Helga
24 ára viðskiptafræðingur sem hefur áhuga á mat og öllu sem honum tengist og bý í Svíþjóð
Popular Posts
-
Ákvað í dag að skella í nokkrar muffins þar sem ég hafði aldrei notað fjölnota formin sem ég fékk í jólagjöf. Þær voru ótrúlega góðar og hug...
-
Þessi réttur er í miklu uppáhaldi hjá okkur vinkonunum. Hann er fáránlega einfaldur og klikkar aldrei. Hráefni: 3 kjúklingabrin...
-
Þessi réttur á engar rætur að rekja til London en ég kalla hann London kjúkling afþví þegar ég og Sindri vorum þar síðasta sumar þá fundum v...
-
Hérna er ein einföld og ótrúlega góð pasta uppskrift frá vinkonu minni. Tekur enga stund og er algjör snilld ef manni langar í eitthvað gott...
-
Ég er mikill aðdáandi svona múslí stanga eins og finnst mjög þægilegt að grípa eina með í millimál. Svo fann ég basic uppskrift af þeim og ...
-
Ætlaði bara aðeins að skrifa um síðast liðinn mánuð og svoleiðis. Byrjaði sem sagt í skólanum á sunnudegi og allir mætti í bollur og kaffi u...
-
Langaði bara að deila með smá sem við gerðum fyrstu vikuna í skólanum, ss heimagerðir andlitsmaskar og skrúbb og svoleiðis. Mjög gott fyrir ...
-
Mér finnst ekkert skemmtilegra en að gleyma mér á Pintrest og skoða uppskriftir og mat og þá sérstaklega myndirnar af mat! Hér eru nokkrar ...
-
Jæja nú þegar nýtt ár er að hefjast þá er um að gera að huga aðeins að hollustunni og prófa eitthvað nýtt í eldhúsinu. Mig langaði í eitth...
This article is an engaging abundance of enlightening information that is intriguing and elegantly composed. I praise your diligent work on this and thank you for this data. You have what it takes to get consideration. Banana OG
ReplyDelete